Aðalfundur LÍÚ
Kaupa Í körfu
BJÖRGÓLFUR Jóhannsson ræddi meðal annars frelsi til athafna í ræðu sinni á aðalfundinum og sagði svo: "Svo virðist sem sumir séu frjálsari en aðrir og að stundum sé í lagi að troða jafnréttið fótum. Á íslenskan sjávarútveg er lagður sérstakur skattur, svokallað auðlindagjald. Þessi "snilldar"-uppfinning var af fræðimönnum rökstudd sem gjald á umframhagnað í sjávarútvegi – þ.e. hagnað umfram það sem gerist í öðrum atvinnugreinum. En hvar er þessi umframhagnaður? – Við sem störfum í greininni höfum að minnsta kosti ekki orðið vör við hann. MYNDATEXTI Fundarhöld Austfirðingar á aðalfundi. Haukur Björnsson, framkvæmdastjóri Eskju á Eskifirði, og Jóhannes Pálsson, framkvæmdastjóri fiskvinnslu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir