SPOEX
Kaupa Í körfu
Í TILEFNI af alþjóðadegi psoriasissjúklinga í gær efndu SPOEX, Samtök psoriasis- og exemsjúklinga, til baráttugöngu frá Hlemmi og niður að Lækjatorgi. Þótt kalt hafi verið í veðri skiptist göngufólk á um að ganga í stuttermabol til þess að undirstrika að það væri sýnilegt þrátt fyrir útbrotin á húðinni, að því er segir í tilkynningu. Með göngunni vakti það einnig athygli á Rannsóknarsjóði SPOEX en ætlunin er að safna í hann fimm milljónum króna. Á Íslandi eru 6–9 þúsund manns með psoriasis og enn fleiri með exem. Að sögn Valgerðar Auðunsdóttur, formanns SPOEX, þurfa samtökin enn að berjast gegn fordómum gagnvart fólki með húðsjúkdóma. Valgerður sést lengst til vinstri á myndinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir