Epladagur í Kvennaskólanum
Kaupa Í körfu
KVENNSKÆLINGAR héldu í gær hinn árlega epladag hátíðlegan, sem er einn af hápunktum skemmtanalífsins í skólanum og hefur verið í ein hundrað ár. Sögu dagsins má rekja til þess tíma er aðeins voru stúlkur við nám í skólanum og á heimavist. Ekki komust þær allar heim um jólin og héldu þá til í skólanum um hátíðirnar, héldu jólaskemmtun fyrir kennarana og hlutu epli að launum. Nú er hins vegar haldin eplavika með ýmsum uppákomum. Ýmsir skemmtikraftar koma þá í heimsókn, nemendur taka í spil og fá sér kakó og vöfflur, svo eitthvað sé nefnt. Á myndinni má sjá prúðbúna þjóna færa svöngum nemendum ávöxtinn góða
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir