Dagur íslenskrar tungu / Kári Stefánsson
Kaupa Í körfu
Af hverju? „Það hljómar svo fallega, sterkt orð. Uppáhaldsíþrótt mín í barnæsku var grjótkast, ekki nokkur spurning,“ segir Kári. Hann hafi sett saman ættjarðarljóð eitt sinn er hann kom til Íslands eftir langa veru erlendis: „Það er á mínu böli bót/ og björg úr ljótum pínum/ aftur að hafa íslenskt grjót/ undir fótum mínum. Það var þá sem ég áttaði mig á því að ættjarðarástin hjá mér snerist öll um grjót.“ Kári segist aðspurður ekki muna eftir því að hafa kastað grjóti í mann þegar hann bjó í Bandaríkjunum. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir