Badminton
Kaupa Í körfu
Vinirnir Gunnar Bjarki Björnsson og Þórður Páll Fjalarsson eiga báðir framtíðina fyrir sér í badminton. Þeir æfa 4-5 sinnum í viku og setja markið hátt. Gunnar Bjarki æfir með TBR en Þórður Páll með ÍA. Í vikunni fóru þeir á fund Rögnu Ingólfsdóttur en hún er álitin einn mesti badmintonsnillingur sem Ísland hefur átt. Strákarnir voru búnir að undirbúa sig fyrir fundinn og tóku afar skemmtilegt viðtal við Rögnu. Að viðtalinu loknu óskaði Ragna strákunum góðs gengis í badmintoninu og sagðist vonast til að spila með þeim Gunnari Bjarka og Þórði Páli í landsliðinu eftir tíu ár MYNDATEXTI Badminton Þórður Páll og Gunnar Bjarki þiggja góð ráð hjá Íslandsmeistaranum Rögnu Ingólfsdóttur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir