KR - BC Banvit
Kaupa Í körfu
ÍSLANDSMEISTARAR KR eru í erfiðri stöðu eftir fyrri viðureign sína í gærkvöldi gegn tyrkneska liðinu BC Banvit í Euro Cup-keppninni í körfuknattleik karla. KR-ingar tóku á móti Tyrkjunum fyrir framan sjö hundruð stuðningsmenn í Frostaskjólinu en urðu að láta í minni pokann eftir mikla baráttu, 79:96. Ljóst er að tyrkneska liðið er betur mannað en lið KR enda skartar það þremur Bandaríkjamönnum. Þó var grátlegt að Vesturbæingar skyldu ekki ná að sýna sitt rétta andlit að þessu sinni því þá hefði þessi leikur getað orðið verulega spennandi MYNDATEXTI Sestu kallinn Helgi Már Magnússon skoraði 9 stig í gær en Eugene Harvey var allt í öllu í tyrkneska liðinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir