Steinunn Þóra
Kaupa Í körfu
Næsta sumar verða tíu ár síðan ég greindist með MS. Það er dálítið merkilegt að standa á þeim tímamótum að hafa verið með þennan sjúkdóm þriðjung ævinnar, segir Steinunn Þóra Árnadóttir, en hún er þrítug og greindist með MS-sjúkdóminn skömmu fyrir 21 árs afmælið sitt. Það var ákveðið sjokk en líka ákveðinn léttir vegna þess að ég var búin að vera með skringileg einkenni, t.d. fann ég fyrir jafnvægisleysi. MYNDATEXTI Ég myndi segja að ég lifi nokkuð eðlilegu lífi og sé á nokkuð svipuðum stað og aðrar þrítugar konur, segir Steinunn Þóra. Hún greindist með MS fyrir um áratug, þegar hún var 21 árs.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir