Seðlabankinn Davíð Oddsson

Seðlabankinn Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

EKKI stendur til að breyta núverandi fyrirkomulagi um kynningu á stýrivöxtum Seðlabanka Íslands, en kynningarfundir bankans hafa aðeins verið opnir blaðamönnum en ekki fulltrúum greiningardeilda viðskiptabankanna. Heimildarmenn Morgunblaðsins segja greiningardeildirnar ósáttar við að fá ekki að sitja kynningarfundina og þá sé óánægja með það að útsendingar frá fundunum hafa brugðist tvisvar í röð. MYNDATEXTi Frá blaðamannafundi Seðlabankans í fyrradag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar