Á hestbaki

Á hestbaki

Kaupa Í körfu

Jólin koma líka í hesthúsunum en hinn ferfætti vinur mannsins fær hreyfingu í jólagjöf! Félagssvæði Fáks iðar af lífi þessi dagana og snævi þakin jörð og dásamlegt veðrið gera svo útreiðartúrinn enn ómótstæðilegri. Ásta Sóley Sigurðardóttir tók púlsinn á hestum og mönnum. MYNDATEXTI: "Skytturnar" þrjár Arna, Helgi og Örn taka sig vel út á gæðingunum Randveri, Fylki og Hnotu, enda þaulvant fólk hér á ferð og ætla þau í daglega reiðtúra á næstunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar