Lögreglubílar í Keflavík

Lögreglubílar í Keflavík

Kaupa Í körfu

MÁL skemmdarvargs sem stakk göt á hjólbarða á bifreiðum lögreglu Suðurnesja á jólanótt er nú til rannsóknar hjá embættinu. Hinn grunaði var handtekinn skömmu eftir verknaðinn, en lögreglan rakti spor frá lögreglustöðinni heim til hans. MYNDATEXTI: Loftlausir Suðurnesjalögreglan þurfti að skipta um mörg dekk um jólin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar