Haukar - Valur
Kaupa Í körfu
LÍTIÐ fór fyrir jólaandanum þegar Haukar og Valur mættust í undanúrslitum deildarbikarsins í Laugardalshöll í gærkvöldi. Hressilega var tekist á en þegar upp var staðið dugði Val ekki að skora tvö síðustu mörk leiksins því Hafnfirðingar unnu 27:26. MYNDATEXTI Halldór Ingólfsson, sá gamalkunni kappi, var drjúgur fyrir Hauka í gærkvöld og skoraði 7 mörk. Hér sækir hann að vörn Valsmanna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir