Ólöf Nordal
Kaupa Í körfu
Myndlistarkonan Ólöf Nordal hefur ekki setið auðum höndum í ár. Í janúar hófst vinna við að móta lóur úr jarðleir, sem áttu að gegna hlutverki altaristöflu í Ísafjarðarkirkju. Hún naut aðstoðar safnaðarbarna kirkjunnar og þegar upp var staðið höfðu 749 lóur verið búnar til. Þetta byrjaði frekar hægt og svo endaði þetta á því að ég varð bara að loka sjoppunni því að ég réð ekki við fleiri fugla, segir hún. MYNDATEXTI Ólöf var mjög þakklát fyrir aðstoð Ísfirðinga.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir