HK - Stjarnan
Kaupa Í körfu
SÍÐUSTU tíu mínúturnar í Digranesi í gærkvöldi reyndust heimamönnum HK dýrar því þeim tókst aðeins að nýta tvær af tólf sóknum sínum og misstu fyrir vikið Stjörnuna fram úr sér, urðu að sætta sig við 25:24. Fjórða tapið í röð því staðreynd á meðan Stjarnan heldur áfram á sigurbraut með sínum fjórða sigri í röð. Garðbæingar virðast því komnir á beinu brautina á ný eftir góða byrjun í deildinni þegar þeir unnu fimm af fyrstu sex leikjum sínum. MYNDATEXTI Vilhjálmur Halldórsson lék að nýju með Stjörnunni gegn HK í gær og hér lætur hann skotið ríða af yfir varnarmenn HK.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir