Borðskreytingar
Kaupa Í körfu
Skreytingameistararnir í Blómavali ljóstruðu því upp að nýjasti liturinn í fermingarskreytingum væri ólífugrænn. Þegar sá fagri litur ræður ríkjum á borðum er gjarnan notast við svört kerti og svart skraut. Lengjur með t.d. fiðrildum eða perlum, eða glerlengjur, eru lagðar yfir borðið og svo er smart að kasta fallegu smáskrauti yfir allt borðið þegar það hefur verið dekkað upp. Bleik borð eru einnig sívinsæl hjá stelpunum en nýjung í þeim stíl er að hafa sambland af dökk- og pastelbleikum litum. Þá er fallegt að dreifa perlum og kristaldropum yfir borðið
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir