Jórunn Viðar
Kaupa Í körfu
ÉG LEIT aldrei svo á að það stæði mér fyrir þrifum að vera kona, hafði enga komplexa yfir því, segir Jórunn Viðar þegar hún er innt eftir því hvað það hafi verið sem knúði stúlku af hennar kynslóð til þess að leggja fyrir sig tónsmíðar. Enda gekk ég í gegnum alla þá menntun sem hægt er að fá í tveimur erlendum háskólum, eftir að ég lauk námi í Tónlistarskólanum í Reykjavík, bæði í Berlín og New York. Það hlýtur bara að hafa verið einhver innblástur sem kom mér af stað, þetta herjar á mann. MYNDATEXTI Tónskáldið og tónlistarmennirnir Það hlýtur bara að hafa verið einhver innblástur sem kom mér af stað, þetta herjar á mann, segir Jórunn Viðar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir