Smásveit Tónlistarskóla Seltjarnarness
Kaupa Í körfu
NÍU stórsveitir verða með samfellda tónleika allan eftirmiðdaginn í dag í Ráðhúsi Reykjavíkur. Það er Stórsveit Reykjavíkur sem stendur fyrir þessu Stórsveitamaraþoni, eins og hún hefur gert á hverju ári í tólf ár. Flytjendur eru um 150 talsins og á öllum aldri, allt frá tíu ára upp í sjötugt. Sumir eru rétt að byrja að læra á hljóðfæri en aðrir eiga áratuga reynslu að baki. MYNDATEXTI Krakkar á aldrinum níu til tólf ára skipa Smásveit Tónlistarskóla Seltjarnarness sem spilar klukkan tvö í Stórsveitarmaraþoninu á morgun. Kári Ísleifsson er á miðri myndinni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir