Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir
Kaupa Í körfu
ÞAÐ er sennilega ekki algengt að fólk hefji nýja starfsævi að loknu hefðbundnu ævistarfi. Flestum þykir nóg að hafa skilað því sem til er ætlast. Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir, sem fædd er 1929, er vel menntuð kona, og starfaði lengst af sem kennari. Um aldamótin tók hún upp þráðinn við starf sem hún hafði reynt sig við og haft áhuga á; þýðingar úr erlendum tungumálum. MYNDATEXTI Nú er ég að hugsa um að þýða eina sögu enn, en ég ætla ekkert að tala um hana fyrr en það er orðið að veruleika, segir Þorbjörg.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir