Íshokkí
Kaupa Í körfu
MARGIR efnilegustu íshokkíleikmenn heims þyrluðu upp ísnum í Egilshöll um helgina. Þar eru í gangi æfingabúðir fyrir leikmenn frá Íslandi, Bandaríkjunum, Kanada, Finnlandi, Svíþjóð og Slóvakíu. Drengirnir, sem eru á aldrinum 12-14 ára, munu æfa saman hér fram á miðvikudag. Liðin sem leika á æfingamótinu eru sett saman úr efnilegum leikmönnum víða að, en skiptast eftir Evrópu og Vesturheimi. Íslendingarnir spila svo með liðum beggja heimsálfa. MYNDATEXTI Vel fór á með þeim Gabe Guertler frá Flórída, Mikael Johansson frá Svíþjóð og Birni Róberti Sigurðssyni. Allir eru þeir efnilegir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir