Sesselja Haukdal Friðþjófsdóttir og Elísabet Árnadóttir
Kaupa Í körfu
Þegar hópur hjúkrunarfræðinga á gjörgæslu LHS í Fossogi ákvað í fyrra að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Glitnis fannst honum kjörið tækifæri að láta samtímis gott af sér leiða. Bankinn gaf þá í fyrsta skipti kost á því að hlauparar hétu á góðgerðar- og líknarfélög. Blaðamaður settist niður með tveimur gjörgæsluhjúkrunarfræðingum af deildinni, þeim Sesselju Haukdal Friðþjófsdóttur og Elísabetu Árnadóttur, og heyrði hvernig góð hugmynd varð að veruleika. MYNDATEXTI Von „Við sátum saman tvær af deildinni á kaffihúsi og ræddum það hvernig við gætum látið okkar fólk, þ.e.a.s. sjúklinga á gjörgæslunni og aðstandendur þeirra, njóta góðs af hlaupinu,“ segja þær Sesselja og Elísabet.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir