Ísdagur fjölskyldunnar
Kaupa Í körfu
Telja má víst að uppskriftir að mjólkur- eða rjómaís hafi borist hingað til lands þegar í lok 19. aldar. Nokkrar íslenskar konur sóttu sér menntun til Kaupmannahafnar, en rjómaís var orðinn vinsæll þar á meðal heldra fólks upp úr 1870. Vitað er að námsmeyjar í Kvennaskólanum lærðu að búa til mjólkurís á 3. áratug síðustu aldar. Var blandað saman salti og snjó og blandan notuð til að kæla ísinn. Þessari kæliaðferð er m.a. lýst ýtarlega í bókinni Matur og drykkur eftir Helgu Sigurðardóttur sem enn er til á mörgum heimilum. MYNDATEXTI Margir ísdagar Á góðviðrisdögum þykir fullorðnum jafnt sem börnum gott að gæða sér á ís. Í sumar hafa verið margir sannkallaðir ísdagar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir