Landsliðið kemur heim frá Peking
Kaupa Í körfu
ÞEGAR Boeing 757-vél Icelandair lenti á Reykjavíkurflugvelli um fimmleytið í gærdag, með handboltalandsliðið innanborðs, var komið að miklum fagnaðarfundum. Fjölskyldur liðsmanna fengu forskot á sæluna og biðu í eftirvæntingu inni á flugvallarsvæðinu. Ekkert var til sparað, enda veittu þyrlur Landhelgisgæslunnar og „þristurinn“ Páll Sveinsson þotunni heiðursvörð í aðfluginu. Áhöfn þotunnar var heldur ekki af verri endanum. MYNDATEXTI Koss Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Hanna Birna Kristjánsdóttir fögnuðu liðinu við Kjarvalsstaði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir