Landsliðið kemur heim frá Peking
Kaupa Í körfu
Tugþúsundir Íslendinga tóku á móti handboltalandsliðinu í gær sem uppskar silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking. Við komuna til landsins fylgdu tvær þyrlur Landhelgisgæslunnar og gamli DC þristur Landgræðslunnar þotu Icelandair síðasta spölinn. Ekið var með strákana í opnum bíl frá Skólavörðuholti að Arnarhóli. MYNDATEXTI Sameinaðir Feðgarnir Snorri Steinn Guðjónsson og kornungur sonur hans loks saman á ný eftir tæplega tveggja mánaða fjarvist föðurins.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir