Íþróttamaður ársins 2008
Kaupa Í körfu
ÞETTA var ótrúlegt ár hjá mér, jafnt líkamlega sem andlega og hreinlega bara á öllum sviðum. Ég er afar þakklátur fyrir það,“ sagði Ólafur Stefánsson handknattleiksmaður eftir að hann var kjörinn Íþróttamaður ársins 2008 af Samtökum íþróttafréttamanna í gærkvöldi. Þetta var í þriðja sinn sem Ólafur hreppir hnossið en hann varð einnig fyrir valinu 2002 og 2003. Að þessu sinni hlaut Ólafur fullt hús stiga í kjörinu, 480. Í öðru sæti varð Snorri Steinn Guðjónsson, handknattleiksmaður, og í þriðja sæti varð Margrét Lára Viðarsdóttir knattspyrnukona.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir