Alexander Valdimarsson
Kaupa Í körfu
ÞETTA er hrakfarasaga. Ég er misheppnaður gaur og ég er að reyna að útskýra hvers vegna ég er það. Ég er ekki þjálfaður rithöfundur.“ Þetta eru upphafsorð sjálfsævisögu Alexanders Valdimarssonar, 61 árs gamals uppvaskara á Hótel Loftleiðum. Alexander ákvað fyrir rúmum tveimur árum að skrifa ævisögu sína og gerði það meðfram starfi. Bókin kom út fyrir síðustu jól. MYNDATEXTI Við vinnu Alexander Valdimarsson hefur starfað á Hótel Loftleiðum undanfarin tólf ár. Hann tók sig til í fríum frá vinnu og skrifaði ævisögu sína.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir