Geir tilkynnir veikindi og boðar kosningar
Kaupa Í körfu
FORYSTUMENN stjórnarandstöðuflokkanna fagna því að gengið verði til kosninga í vor. Sumir þeirra vilja þó að kosið verði í apríl en ekki í byrjun maí eins og Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt til. Mikil fundarhöld verða á næstunni. Vinstrihreyfingin – grænt framboð hefur þegar sett á fót miðlæga kosningastjórn. Eftir er að greiða úr þeirri stöðu sem upp er komin í stjórnmálunum eftir að Geir H. Haarde, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, tilkynnti um veikindi sín í gær og miðstjórn Sjálfstæðisflokksins tók undir hugmyndir um að gengið yrði til kosninga í vor MYNDATEXTI Mótmælendur voru við Valhöll í gær þegar fulltrúar í miðstjórn og ráðherrar komu til fundar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir