Blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar
Kaupa Í körfu
*Fólki leyft að sækja sér eina milljón úr séreignasjóðum *Hefur ekki áhrif á rétt til atvinnuleysisbóta eða annarra bóta *Nauðungarsölum frestað um sex mánuði Kröfur á einstaklinga sem verða gjaldþrota fyrnast á tveimur árum en ekki tíu eins og nú er, verði frumvarp ríkisstjórnarinnar um breytingar á gjaldþrotalögum samþykkt á Alþingi. MYNDATEXTI: Sparnaður Á blaðamannafundinum kom m.a. fram að sparnaður af því að afnema sérlög um eftirlaun ráðherra og þingmanna næmi 400-700 milljónum á næstu árum. Til samanburðar má benda á að framlög ríkisins til stjórnmálaflokka eru 370 milljónir á þessu ári, 60 milljónum hærri en í fyrra.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir