Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir í Aurum
Kaupa Í körfu
Íslensk hönnun hefur verið mjög áberandi undanfarnar vikur og mánuði og Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir, skartgripahönnuður og eigandi verslunarinnar Aurum, hefur ekki farið varhluta af því. Guðbjörg hefur hannað skartgripi í 14 ár og segir mun meira um það að konur kaupi sér sjálfar skartgripi. „Áður fylgdi þetta oft afmælum og öðrum slíkum tilefnum sem vissulega á líka við í dag. En núna er töluvert um að ef konur vilja kaupa sér eitthvað nýtt þá koma þær sjálfar og gera það. Þær bíða ekki eftir gjöfinni.“ MYNDATEXTI Guðbjörg Kristín Ingvarsdóttir: „Þetta eru tímalausir skartgripir og ekki eitthvað sem fólk leggur til hliðar eftir nokkra mánuði eða ár.“
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir