Samfés
Kaupa Í körfu
ÞETTA var rosalega gaman, og æðisleg tilfinning,“ segir Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir úr félagsmiðstöðinni Árseli í Reykjavík sem sigraði í Söngkeppni Samfés sem haldin var í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Ólöf söng lagið „Mercy“ sem velska söngkonan Duffy gerði vinsælt á síðasta ári, og dugði það henni til sigurs. Aðspurð segist hún þó ekki hafa búist við að sigra. „Ekkert frekar, þetta var hörð samkeppni og margir góðir í ár,“ segir Ólöf, en alls voru 29 atriði í keppninni MYNDATEXTI Freyr Eyjólfsson og Ragnhildur Steinunn voru kynnar
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir