Stjarnan - Þróttur
Kaupa Í körfu
ÞETTA var nánast óaðfinnanlegur leikur hjá okkur. Það var hvergi veikan blett að finna á okkar liði,“ sagði Sævar Már Guðmundsson, einn aðstandenda blakliðs Þróttar í karlaflokki eftir að það vann Íslands-, deildar- og bikarmeistara Stjörnunnar, 3:0, á Íslandsmótinu í blaki í gærkvöldi. Leikmenn Þróttar léku við hvern sinn fingur, eins og Sævar komst að orði og vantar nú aðeins að vinna eina hrinu til þess að hampa deildarmeistaratitlinum á þessari leiktíð. „Titillinn er nánast í höfn hjá okkur,“ sagði Sævar glaðbeittur eftir sigurinn í gær MYNDATEXTI Barátta Stjörnumaðurinn Jóhann Már Arnarson freistar þess að sækja gegn Val Guðjóni Valssyni, Þrótara.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir