Búnaðarþing Íslands
Kaupa Í körfu
EKKI verður fallið frá skerðingu á niður- og beingreiðslum til bænda. Bjargráðasjóði verði heimilað að styrkja fóðurkaup. Virðisaukaskattsmál bænda eru í skoðun. Meðal þeirra sem tóku til máls á Búnaðarþingi í gær var Steingrímur J. Sigfússon, ráðherra landbúnaðar, sjávarútvegs og fjármála. Hann sagði meðal annars að drög að nýju frumvarpi um Bjargráðasjóð lægju fyrir en í þeim er sjóðnum veitt heimild til að styrkja bændur vegna áburðarkaupa. Að hve miklu leyti liggur ekki fyrir en niðurstöðu er að vænta á næstu dögum. MYNDATEXTI Þeir Steingrímur J. Sigfússon, Einar K. Guðfinnsson og Guðni Ágústsson höfðu um margt að spjalla yfir kaffibolla á Búnaðarþingi BÍ.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir