Skarfar sleikja sólina
Kaupa Í körfu
SKARFAR standa gjarnan uppréttir og baða vængjum, "messa", segir á vef Skotveiðifélags Íslands. Þessi skarfur í Hafnarfirði virðist einmitt á þeim buxunum þar sem hann baðar út vængjum sínum og teygir álkuna, eins og til að ná athygli félaga sinna. Skarfar eru "svartir, svipljótir og daunillir". Þeir mynda sérstaka ætt fugla, Phala-crocoracidae, en það orð er af gríska orðinu fyrir skarf, og þýðir eiginlega sköllóttur hrafn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir