Guðni Bergsson og Bergur Guðnason
Kaupa Í körfu
GUÐNI Bergsson fór með föður sínum, Bergi Guðnasyni, á allar æfingar í Hlíðarenda og fetaði svo í fótspor hans; fyrst í fótbolta og svo í lögfræði. Bergur skipti reyndar yfir í handbolta og var í frægri Mulningsvél Vals, en Guðni gerðist atvinnumaður í knattspyrnu og spilaði með ekki síður frægum liðum, Tottenham og Bolton. Nú praktísera þeir báðir lögfræði, þar sem keppnisskapið kemur sér vel. Húmorinn er sjaldan langt undan, enda kippir þeim í kynið; komnir af Bergsætt og Miðdalsætt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir