FH - Valur
Kaupa Í körfu
VONIR FH-inga um eitt af fjórum efstu sætum N1-deildar karla í handknattleik urðu minni í gærkvöld þegar liðið tapaði á heimavelli fyrir Val, 27:32. Fyrri hálfleikur var jafn, opinn og spennandi og höfðu liðin forystuna til skiptis. Var sú forysta mest tvö mörk og hafði Valur yfir í hálfleik með einu marki, 15:14. MYNDATEXTI Hálstak Hjörtur Hinriksson, FH-ingur, stöðvar Fannar Þór Friðgeirsson Valsmanna á síðustu stundu í leiknum í Kaplakrika. Það dugði þó skammt
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir