Formenn flokkanna hefja fund
Kaupa Í körfu
*Tugir mála bíða afgreiðslu þingsins *Mestur ágreiningur um stjórnlagafrumvarpið *Sjálfstæðismenn telja hægt að afgreiða málin í næstu viku ÞINGROF verður frá og með kjördegi 25. apríl og les forsætisráðherra forsetabréf þess efnis á þingfundi nú í morgun. Í framhaldi verður hægt að hefja utankjörstaðaatkvæðagreiðslu. MYNDATEXTI: Fundur formanna Formenn flokkanna funduðu með forystu stjórnarinnar í gær. Tilkynnt verður um þingrof 25. apríl á þingfundi nú í morgun, en ekki hefur náðst samkomulag um það hvenær störfum þingsins ljúki.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir