Guðrún Edda Bentsdóttir
Kaupa Í körfu
Hundrað til hundrað og þrjátíu manns greinast með ristilkrabbamein á ári hverju. Af þeim deyja 40-50, sem þýðir að það hefur næsthæstu dánartíðnina, á eftir lungnakrabameini. Dánartíðnin hefur haldist lítt breytt lengi, en lífslíkur þeirra sem greinast hafa engu að síður aukist. Þeir sem læknast lifa lengur eftir veikindin en áður. „Ég var búin að finna fyrir ýmsum einkennum í dálítinn tíma, en ég leiddi þau bara hjá mér. Það hvarflaði ekki að mér að ég gæti verið með krabbamein. Mér fannst að það gæti ekki verið inni í myndinni,“ segir Guðrún Edda Bentsdóttir. Í dag er hún verkefnastjóri hjá menntasviði Reykjavíkurborgar, en í ágúst 2002 greindist hún með krabbamein í ristli, þá 45 ára gömul. MYNDATEXTI Lifði sjúkdóminn af Guðrún Edda Bentsdóttir þakkar forsjóninni fyrir að hafa ekki dregið það lengur að fara í skoðun. Annars er ekki víst að hægt hefði verið að lækna hana af ristilkrabbameini. Hún sér ekki eftir því í dag.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir