Skautafélag Reykjavíkur
Kaupa Í körfu
Skautafélag Reykjavíkur fagnaði Íslandsmeistaratitlinum á heimavelli VIÐ erum í betra formi, með betri markmann svo ég held að við höfum verið betur undirbúnir í þetta verkefni og við kýldum á það,“ sagði Steinar Páll Veigarsson, fyrirliði SR, eftir 7:3-sigur liðsins á SA í úrslitum Íslandsmótsins í íshokkíi karla. „Við lögðum upp með að takast hart á við hvern leikmann SA svo þeir yrðu þreyttir og þar sem þeir keyrðu á færri mönnum höfðu þeir ekki úthald í þetta og ekki jafnstóran hóp af góðum leikmönnum, eru þó eldri og reyndari. Við erum hins vegar yngri, með þéttari liðsheild og notum fleiri leikmenn svo þeir voru fyrr búnir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir