Sjóvarnargarðyur yfir IJsselmeer

Sjóvarnargarðyur yfir IJsselmeer

Kaupa Í körfu

IJsselmeer er stærsta stöðuvatn Hollands og jafnframt eitt stærsta manngerða stöðuvatn heims með 1.850 km2. Það var áður fyrr fjörður sem hét Zuiderzee. Fjörðurinn náði djúpt inn í landið en var lokaður af með sjávarvarnargarði 1932.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar