Seðlabanki Íslands

Seðlabanki Íslands

Kaupa Í körfu

UM 54% allra ríkisskuldabréfa eru í eigu erlendra aðila, að því er fram kemur í nýjustu útgáfu Lánamála ríkisins. Útlendingar eiga enn stærra hlutfall ríkisvíxla, 60%. Erlendir aðilar hafa hins vegar verið að auka til muna fjárfestingu í millilöngum og langtíma-skuldabréfaflokkum. Er það afleiðing þess að vextir á skemmri bréfum og víxlum hafa farið hraðlækkandi í kjölfar stýrivaxtalækkana á meðan vextir á bréfum til lengri tíma hafa því sem næst staðið í stað. MYNDATEXTI Vaxtalækkanir Með aðgerðum sínum virðist Seðlabankanum hafa tekist að fá erlenda fjárfesta til að flytja sig í auknum mæli í lengri ríkisskuldabréf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar