Blæjalogn á Tjörninni

Blæjalogn á Tjörninni

Kaupa Í körfu

Í algeru logni nær gosbrunnurinn á Tjörninni að gjósa í allar áttir. Verndarengill Fallegur var hann, verndarengillinn sem umvafði vængjum sínum parið sem gekk vasklega leiðar sinnar á vit nýrra ævintýra við Tjörnina í blæjalogni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar