Mávager við Reykjavíkurtjörn

Mávager við Reykjavíkurtjörn

Kaupa Í körfu

Mávarnir létu til sín taka í kuldanum við Reykjavíkurtjörn í gærdag. Voru þeir frekir til matar síns og gerðu atlögu að því brauði sem mannfólkið bauð að þessu sinni til matar fyrir fuglana. Mávarnir hafa reynst aðgangsharðir við tjörnina í gegnum tíðina og því hefur oft verið gripið til ýmissa aðgerða til að flæma þá burt. Mávarnir láta þó ekki segjast og mæta á hverju ári fílefldir til leiks í baráttunni um brauðbitann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar