Gluggaballett í Hörpunni

Gluggaballett í Hörpunni

Kaupa Í körfu

Gluggaballett í Hörpunni Miðborgin iðar af lífi flesta daga, ekki aðeins götur og torg, heldur einnig innandyra í Hörpu. Skákmenn á öllum aldri tefla þar af kappi þessa dagana, en alla jafna er tónlistin í aðalhlutverki í þessu tónlistarhúsi okkar Íslendinga. Þessir ungu ballettdansarar tóku nokkur spor í gær í gluggunum sem Ólafur Elíasson hannaði. Fyrir utan stóð innsiglingarvitinn sína vakt og vísaði sæfarendum veginn í sólskininu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar