Skautasvellið á Ingólfstorgi á aðventu 2024
Kaupa Í körfu
Svellið á Ingólfstorgi laðar til sín um 20 þúsund manns Skautasvellið á Ingólfstorgi hefur í tíu ár verið vinsæll áningarstaður. Nova, í félagi við Orkusöluna, vill með svellinu gefa fjölskyldum tækifæri til að eiga símalausa samverustund í jólaösinni. Svellið er mikið mannvirki og stærsta útiskautasvell landsins. Aðsókn hefur verið mikil á aðventunni en um 20 þúsund manns heimsækja svellið ár hvert. Opið er alla daga til klukkan 22, að undanskildum aðfanga- og jóladegi, fram til loka desember. Þess má geta að haldnir verða þar tónleikar á Þorláksmessukvöld.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir