Hannes Hlífar og Nigel Short

Hannes Hlífar og Nigel Short

Kaupa Í körfu

Short sigraði í bráðskemmtilegu einvígi SKÁK - Reykjavík VIII MÓT GUÐMUNDAR ARASONAR NIGEL Short sigraði Hannes Hlífar Stefánsson í fimmtu og sjöttu skákum einvígisins, sem tefldar voru um helgina, og þar með samanlagt í einvíginu með 4½ vinningi gegn 1½ . MYNDATEXTI: Eftir sigur í annarri skákinni varð Hannes Hlífar að sætta sig við tap í næstu fjórum skákum. Stórmeistarinn Nigel Short sigraði Hannes Hlífar Stefánsson með 4,5 gegn 1,5 vinningum í einvígi þeirra sem fram fór í Ráðhúsi Reykjavíkur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar