Klakahröngl í Nauthólsvík

Klakahröngl í Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

Beðið eftir vorinu "Skyldi skipið koma í dag?" gæti þetta par verið að hugsa þar sem það stendur með barnavagn á einhverju sem líkist lítilli bryggju. Fólkið horfir eftirvæntingarfullt á haf út en allt í kring má sjá ummerki Veturs konungs; íshröngl og klakabreiðu. Líklega er fólkið þó ekki að bíða eftir næsta kaupskipi þar sem myndin er tekin í Nauthólsvík í gær. Kannski það sé vorið sem beðið er eftir? EKKI ANNAR TEXTI. Klakahröngl í Nauthólsvík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar