Hátíð í Grafarvogi - Knattspyrnuhúsið tekið í notkun

Hátíð í Grafarvogi - Knattspyrnuhúsið tekið í notkun

Kaupa Í körfu

Knattspyrnuhúsið í Grafarvogi tekið í notkun KNATTSPYRNUHÚSIÐ í Grafarvogi var tekið í notkun að viðstöddu fjölmenni í gær, en þar er um að ræða fyrsta áfanga stærstu íþróttahallar landsins. KNATTSPYRNUHÚSIÐ í Grafarvogi var tekið í notkun að viðstöddu fjölmenni í gær, en þar er um að ræða fyrsta áfanga stærstu íþróttahallar landsins. Hefur höllin hlotið nafnið Egilshöll, en nafnið er til komið vegna samstarfssamnings rekstrarfélags hússins og Ölgerðar Egils Skallagrímssonar. MYNDATEXTI: Það ríkti mikil gleði með nýja knattspyrnuhúsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar