Vorvindaviðurkenningar Íslandsdeildar YBBY

Vorvindaviðurkenningar Íslandsdeildar YBBY

Kaupa Í körfu

Þrír aðilar hljóta Vorvindaviðurkenningar Íslandsdeildar IBBY árið 2002 Sagan Niko verðlaunuð ANNA Gunnhildur Ólafsdóttir, blaðamaður og rithöfundur, hlaut í gær, sumardaginn fyrsta, vorvindaviðurkenningu Íslandsdeildar IBBY-samtakanna fyrir unglingaskáldsöguna Niko sem út kom fyrir síðustu jól. MYNDATEXTI: Handhafar Vorvindaviðurkenninga Íslandsdeildar IBBY: Guðjón Sveinsson rithöfundur, Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, blaðamaður og höfundur unglingaskáldsögunnar Niko, og Hörður Sigurðarson, formaður Leikfélags Kópavogs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar