Krían komin á Nesið

Krían komin á Nesið

Kaupa Í körfu

Krían komin eftir langt flug FYRSTU kríurnar eru komnar til höfuðborgarinnar eftir að hafa þreytt langt flug frá vetrarstöðvum sínum við syðsta hluta Atlantshafsins./Þessi kríuhópur kastaði mæðinni á Seltjarnarnesinu í gær, þegar ljósmyndari Morgunblaðsins átti leið þar um. MYNDATEXTI: Krían komin á Seltjarnarnesið Krían komin á Seltjarnarnesið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar