Margæsir

Margæsir

Kaupa Í körfu

Margæsir í hundraðatali sáust á Seltjarnarnesi á dögunum er ljósmyndari átti þar leið um. Fuglinn verpir aðallega á Grænlandi og kemur hér við bæði vor og haust. Þekkt er þó að nokkur pör verpi hér á landi, einkum á Suðausturlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar