Stefanía Óskarsdóttir og Óskar Friðriksson

Stefanía Óskarsdóttir og Óskar Friðriksson

Kaupa Í körfu

Pabbinn stjórnar baráttunni "ÉG ER heppin að hafa fengið pabba sem kosningastjóra minn, því hann er einn reyndasti kosningamaður landsins, hefur verið í þessu í fimmtíu ár," segir Stefanía Óskarsdóttir, sem nú er í prófkjöri fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Reykjavík, en faðir hennar, Óskar V. Friðriksson, stjórnar kosningabaráttu hennar. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar