Rimini
Kaupa Í körfu
RIMINI hefur um langt skeið verið einn af vinsælli sumardvalarstöðum í Evrópu. Margar fjölskyldur leggja þangað leið sína á hverju ári til að komast í sólina og sjóinn. Strendurnar eru breiðar og teygja sig tugi kílómetra. Aðstaða er öll eins og best verður á kosið, aðgrunnt og sjórinn oftast hreinn, nema þegar þörungar eru á ferðinni. Ofan við ströndina standa hótelin þétt saman við Viale Vespucci og Viale Regina Elena, en hinum megin götunnar eru óteljandi barir, veitingastaðir og verslanir. Húsgafl við Via Padella með atriði úr kvikmynd mestara Fellinis "La Strada".
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir